Um okkur
Við höfum ástríðu fyrir því að aðstoða viðskiptavini við að tryggja matvælaöryggi
Sérfræðiþekking, þjónustulund og þrifaáætlanir
Við höfum áratuga reynslu af því að vinna fyrir matvæla-framleiðendur þar sem áreiðanleiki og þjónusta skiptir höfuðmáli.
Hágæða hreinsiefni
Reynslan af virkni Itram efnanna er gríðarlega góð hér á landi, auk þess sem starfsmenn finna minna fyrir ertingu í hálsi og unnt er að fá lausnir sem eru lausar við fjórgild efnasambönd.
Ensím sápur til að losna við biofilmu
Öflug meðferð sem brýtur niður bio filmu þar sem hún hefur myndast sem og fyrirbyggjandi meðferð til að koma í veg fyrir að bio filma geti myndast.
Búnaður og tæki
Kassaþvottavélar, karaþvottavélar, hnífaþvottavélar, hlið til að tryggja að starfsmenn þvoi og sótthreinsi hendur og skó áður en þeir fara inn á framleiðslusvæði, UVc ljós til sótthreinsunar ofl.
Rannsóknarvörur
Rapid methods rannsóknarvörur til að fylgjast með gæðum á þrifum, hafa eftirlit með ofnæmisvökum og mæla gerlamengun.
Einnota hlífðarfatnaður og Öryggisvörur
Hárnet, einnota svuntur, einnota hanskar og ermahlífar. Mikið úrval af öryggisvörum til að tryggja öryggi starfsmanna og gesta á vinnustað.
Starfsmenn

Samúel Guðmundsson
Framkvæmdastjóri

Jón Eðvald Halldórsson
Sölustjóri
Elías Bjarnason
Sölustjóri

Smári Helgason
Sölustjóri

Guðrún Erla Leifsdóttir
Stjórnarformaður

Sæunn Sunna
Sölustjóri

Rúnar Reynisson
Sala

Kristján Þór Smárason
Sala

Bergþór Smárason
Sala

Arnaldur Þór Guðmundsson
Sölustjóri

Stefán
Framleiðsla

Sævar Jónsson
Lager