Hreinlætislausnir Áfangar ehf

Í ársbyrjun sameinaðist Hreinlætislausnir ehf við Eignarhaldsfélagið Áfangar ehf og heitir nú Hreinlætislausnir Áfangar ehf.  Hreinlætislausnir hefur um árabil sérhæft sig í að veita alla þá þjónustu er tengist matvælaöryggi, efnavörum og alhliða lausnum er kemur að hreinlæti. Megin áhersla Áfanga hafa verið þjónusta við hótel, veitingastaði og verslanir. Eftir samrunnan býður fyrirtækið nú upp á heildarlausnir fyrir sína viðskiptavini í rekstri. Við höfum áratuga reynslu af því að þjóna íslenskum matvælafyrirtækjum í fremstu röð og leggjum metnað í að aðstoða okkar viðskiptavini með hraða, gæði og persónulegri þjónustu að leiðarljósi. 

Sérfræðingar í matvælaöryggi

Alhliða lausnir og þjónusta