Vöruval

Vöruframboð okkar samanstendur af einföldum lausnum fyrir matvælavinnslur og  rannsóknastofur.

Það sem lítur að hreinlæti og sótthreinsun:

 • Sápur og sótthreinsar fyrir matvælavinnslur
 • Sápur, sótthreinsar, handsápur og handsótthreinsar
 • Reyksprengjur til sótthreinsunar
 • UVC ljós til sótthreinsunar
 • Efni og tæki til að finna Bio filmu
 • Sápur til að fjarlægja Bio filmu (yfirborð og í lokuðum lögnum)
 • Tecnoma úðabrúsa lína fyrir öll hreinsiefni, bæði mjög basíska og súra vökva
 • Kvoðu hreinsitæki; þrepadælur, slöngur og slöngu hengi, byssur, spíssar og hraðtengi.
 • Margvíslegar tegundir af hitamælum
 • Plastvörur fyrir málmleitartæki
 • Einnota hanskar fyrir rannsóknarstofur og matvælavinnslur
 • Þrifaplön, eftirlit og skýrslugerð
 • Margvísleg námskeið varðandi þrif og þrifaeftirlit

Rannsóknarvörur fyrir rannsóknarstofur og matvælavinnslur:

• ATP mælar og pinnar fyrir vatnssýni og yfirborð
• Listeriu pinnar til að finna Monositogenis og Ivanovi listeríu
• Compact dry plötur til að mæla heildargerlafjölda, e-coli/Coliform, Enterobacteriaceae o.fl.
• Lausnir til að fylgjast með gæðum á vatni
• Lausnir til að hafa eftirlit með hreinlæti starfsmanna
• Eftirlit með sótthreinsun
• Eftirlit með hreinlæti og þrifum
• Tæki fyrir litlar rannsóknarstofur (Mini Lab) fyrir matvælavinnslur
• Einnota hanskar fyrir rannsóknarstofur og matvælavinnslur