Hreinlæti skiptir máli

iStock_Ferskvatn_hondHreinlætislausnir veita ráðgjöf varðandi hreinlæti á vinnustöðum, meðferð hreinsiefna og notkun. Hver einstakur starfsmaður ber ábyrgð á því að hendur, fatnaður og búnaður sem kemst í snertingu við matvælin sé hreint og ómengað. Rétt notkun, meðferð og styrkur hreinsiefna er lykilatriði í árangri í baráttu við bakteríur og myndun bio-filmu.

Leitið upplýsinga hjá hreinlætisráðgjöfum okkar í síma eða með tölvupósti.