Oleonix Solutions – spara vatn, tíma og peninga

Spápurnar frá Oleonix spara vatn, tíma og peninga og henta vel fyrir DIS kerfi. Virkni þeirra er ólík því sem við höfum áður kynnst. Þær er óhætt að nota á ýmisskonar yfirborð og henta vel í matvælaiðnaði.  Þrifatíminn styttist og kostnaðurinn minnkar þar sem minna er notað af efnum, þau virka hraðar og betur.

Sápan vinnur vel á stáli, plasti, keramiki, gleri, gúmmíi, steypu, málmi, vinyl gólfum og nánast öllum yfirborðsefnum. Það þarf bara að finna rétta styrkleikann.

Oleonix logo

Skildu eftir svar