Úðabrúsar

 

Til þess að umhverfi okkar verði hreint er ekki nóg að hafa sápu og hraðar hendur. Ef ekkert vatn er fyrir hendi verður lítið um þrif og hreinlæti.  Staðsetning og umbúnaður ráða oft miklu um það hvernig best er að ná til óhreinindanna. Ráðgjafar Hreinlætislausna ehf. leiðbeina fúslega um val á búnaði til þess að sem bestur árangur náist.

Við bjóðum ýmsar dælur frá Tecnoma H20 Úðaralína Tecnoma 

Tecnoma

Skildu eftir svar